Sameiginlegt RISA Grill

Búið er að útvega mjög stórt kolagrill sem sett verður upp við samkomutjaldið. Allir geta nýtt sér grillið og slegið í púkk með því að koma með poka af kolum. Það bragðast miklu betur á kolagrilliSmile

Nefndin


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband