24.7.2008 | 20:14
Sameiginlegt RISA Grill
Búið er að útvega mjög stórt kolagrill sem sett verður upp við samkomutjaldið. Allir geta nýtt sér grillið og slegið í púkk með því að koma með poka af kolum. Það bragðast miklu betur á kolagrilli
Nefndin
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.